Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 61
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 64
24. mars, 2021
Annað
‹ 18
19
Svar

19.1. 2103046 - Ránarbakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Árni Bragason sækir um leyfi til að byggja nýtt frístundahús úr timbri á steyptum sökklum.

Helstu stærðir 138,3m² 504,1m³ Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar.
Vísað í nefnd.

Niðurstaða þessa fundar 19.2. 2103161 - Kelduland 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri.

Helstu stærðir 221,7m² 889,6m³ Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir brunavarna.



Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar 19.3. 1909108 - Byggingarleyfisumsókn - Eyrargata 65 Gísli Ragnar Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson sækja um leyfi til stækkunar á húsinu.

Helstu stærðir 338,9m² 1038,5m³
Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindið var áður á 26. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa og hefur verið grenndarkynnt og samþykkt skipulagsnefnd.

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 19.4. 2102434 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Örn Sigurðsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi á íbúðarhúsi.

Helstu stærðir 63,9m² 220,9m³ Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.



Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar 19.5. 2103209 - Tryggvagata 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ríkiseignir sækja um leyfi til að byggja viðbyggingu að Tryggvagötu 25.

Helstu stærðir 2873,6m² 2907,9m³ Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.



Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

Niðurstaða þessa fundar 19.6. 2103090 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Norðurleið 19 Hafþór Ingi Bjarnason tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi á lóð. Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Óskað er eftir greinargerð umsækjanda um heildar byggingaráform á lóðinni með tilliti til markmiða deiliskipulagsins.

Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar 19.7. 2103199 - Tilkynningarskild framkvæmd - Sílalækur 10 Steindór Gunnarsson tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi á lóð. Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Smáhýsi á lóð sbr. Byggingarreglugerð 2.3.5. staflið g.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda nágrannalóða.

Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina enda séu önnur ákvæði greinar í 2.3.5. g. uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar 19.8. 2103208 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Sunnuhvoll Hákon Valur Haraldsson tilkynnir um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi, viðbyggingu. Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Tilkynningarskyld framkvæmd sbr. gr. 2.3.5.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina.
Niðurstaða þessa fundar 19.9. 2103089 - Stöðuleyfi - Víkurheiði Verktækni ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir 2 gáma vegna vinnu við nýtt hringtorg við Hólastekk. Niðurstaða 61. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Umsækjandi skal leggja fram samþykki lóðarhafa að Víkurheiði 1. Niðurstaða þessa fundar