Hreinsistöð við Geitanes
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 108
18. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindisbréf fyrir byggingarnefnd hreinsistöðvar.
Áður tekið fyrir og samþykkt á 106. fundi bæjarráðs þann 25. febrúar. Til viðbótar við þann hóp sem skipaður var á síðasta fundi bæjarráðs bætist Sigurður Ólafsson, deildarstjóri framkvæmda- og tæknideildar.
Svar

Bæjarráð samþykkir að starfshópinn skipi Tómas Ellert Tómasson, M-lista, og Gunnar Egilsson, D-lista. Með hópnum starfa eftirtaldir starfsmenn Mannvirkja- og umhverfissviðs: Atli Marel Vokes, Sigurður Ólafsson og Gísli Tryggvason. Erindisbréfið verði leiðrétt til samræmis.