Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 60
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 63
10. mars, 2021
Annað
‹ 13
14
Svar

14.1. 2102355 - Bjarmaland 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir parhúsi uppbyggt úr timbri.

Helstu stærðir
283m² 1.149m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2102374 - Bjarmaland 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir 4 íbúða raðhúsi að Bjarmalandi 2-8.
Uppbyggt með timbri.

Helstu stærðir
457m² 1.855m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá brunavörnum og byggingarfulltrúa.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2102362 - Bjarmaland 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir parhúsi uppbyggt úr timbri.

Helstu stærðir
283m² 1.149m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2102361 - Bjarmaland 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir parhúsi uppbyggt úr timbri.

Helstu stærðir
283m² 1.149m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2102373 - Bjarmaland 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir raðhúsi uppbyggt úr timbri.

Helstu stærðir
457m² 1.855m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2102360 - Bjarmaland 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir parhúsi uppbyggt úr timbri
Helstu stærðir
283m² 1.149m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2102372 - Bjarmaland 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Vigri sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir raðhúsi uppbyggt úr timbri.

Helstu stærðir
457m² 1.855m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að á teikningum af ásýnd sperra verði sýnt fram á að brunahólfun byggingarhluta samræmist reglugerð.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2102299 - Eyrargata 32 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Matthías Jóhannsson sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri.
Helstu stærðir 16m² Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.9. 2102385 - Strokkhólsvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Fjóla Signý Hannesdóttir sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús úr timbri.

Helstu stærðir
294m² 1.072m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá byggingarfulltrúa.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.10. 2012091 - Norðurleið 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi NOR15 ehf. sækir um leyfi til að byggja stálgrindarhús. Tvö iðnaðarbil verða notuð undir léttan iðnað.
Áður á afgreiðslufundi 56, hafnað vegna grein 5.3 og 5.5 í greinargerð deiliskipulags.

Helstu stærðir 494,4m² 2952,5m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.11. 2008081 - Suðurbraut 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Þorvaldsson sækir um leyfi til að byggja geymslu og bílskúr.
Áður á afgreiðslufundi 59, hafnað vegna grein 5.3 og 5.5 í greinargerð deiliskipulags.

Helstu stærðir 250m² 1309m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.12. 2102420 - Austurvegur 69a - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Árfoss ehf. sækir um leyfi til að byggja verslunar- og þjónustuhús.

Helstu stærðir 1.330m² 9.389,8m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Frekari gögn vantar, byggingarfulltrúa falið að hafa samband við umsækjanda.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 14.13. 2102426 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Örn Sigurðsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi á skemmu.

Helstu stærðir
203m² 1.117,8m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 14.14. 2102434 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Örn Sigurðsson sækir um byggingaráform og byggingarleyfi á íbúðarhúsi.

Helstu stærðir
63,9m² 220,9m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Framkvæmd samræmist ekki ákvæðum gr.11 í byggingarskilmálum í deiluskipulagi.
Erindinu hafnað
Niðurstaða þessa fundar 14.15. 2012106 - Nýibær lóð 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Gauti Hauksson sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu úr timbri með einhalla þaki.

Helstu stærðir 180m² 761m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar 14.16. 2102462 - Móstekkur 11-13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Icelandic all kind of bus ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús úr timbri á einni hæð með bílskúr.

Helstu stærðir 361,8² 1.580,4m³ Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá brunavörnum.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 14.17. 2101383 - Heiðarstekkur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi A-hús sækir um byggingaráform á geymslu.
Málið áður á fundi 58. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingaráform voru samþykkt á fundi 58. með fyrirvara um samþykkt skipulagsnefndar á lóðaruppdrætti sbr. ákvæði deiliskipulags.
Lóðaruppdrætti og staðsetningu smáhýsis er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 14.18. 2102273 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 1 Pétur Daði Heimisson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.19. 2102269 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 3 Einar Magnússon tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.20. 2102266 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 5 AR Prójekt ehf. tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.21. 2102262 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 7 Hólmfríður S. Gylfadóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.22. 2102261 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 9 Þórhildur Kristjánsdóttir tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.23. 2102268 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 11 Davíð Valsson tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.24. 2102250 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Gráhella 13 Guðmundur Búason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.25. 2102267 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi - Gráhella 15 Kjartan Tryggvason tilkynnir um framkvæmd á skjólveggjum og girðingum á lóð undanþegna byggingaleyfi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um jákvæða umsögn frá veitu- og framkvæmdasviði. Niðurstaða þessa fundar 14.26. 2102304 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sólbaðsstofu Tryggvagötu 32 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir sólbaðsstofu að Tryggvagötu 32 Selfossi. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi leggst gegn útgáfu starfsleyfis þar sem starfsemin samræmist ekki skipulagi, samþykki meðeigenda liggur ekki fyrir og önnur fyrirliggjandi gögn eru ófullnægjandi. Niðurstaða þessa fundar 14.27. 2102296 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir gistingu að Kumbaravogi 5 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir gistingu að Kumbaravogi 5 Stokkseyri. Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu frestað. Niðurstaða þessa fundar 14.28. 2102341 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir Vinaminni Vallholti 19 Heilbrigðiseftirlit Suðulands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Vinaminni, dagdvöl heilabilaðra, að Vallholti 19 Niðurstaða 60. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar