Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 58
3. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Iron Fasteignir sækir um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða fjölbýlishús úr steyptum einingum.
Helstu stærðir 375,3m² 1239,2m³
Svar

Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853