Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 80
3. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Skipulagsnefnd Árborgar samþykkti á fundi 22.september 2021 að grenndarkynna byggingaráform. Gögn með uppfærðum aðalauppdráttum voru send á þá sem höfðu hagsmuna að gæta, og var gefin athugasemdafrestur til 21.október 2021. Engar athugassemdir hafa borist.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leiti byggingaráform og vísar erindinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853