Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 67
5. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarnefnd frestaði afgreiðslu erindisins á 66. fundi sínum og óskaði eftir nánari útskýringum á fyrirhugaðri framkvæmd. Nánari útskýringar hafa nú borist.
Svar

Samþykki nágranna liggur fyrir vegna framkvæmdarinnar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir umsókn fyrir sitt leyti og vísar umsókn til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853