Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 58
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 61
10. febrúar, 2021
Annað
‹ 15
16
Svar

16.1. 2101305 - Víkurmói 2 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarleyfi Kjartan Björgvinsson spyrst fyrir um breytingu á stigahúsi á fjölbýli á 4 hæðum. Númer gildandi byggingarleyfis er 1707179
Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Tekið er jákvætt í erindið.
Umsækjandi er beðinn um að skila breyttum hönnunargögnum á gildandi byggingarleyfi nr. 1707179. Niðurstaða þessa fundar 16.2. 2101308 - Eyrargata 16C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Þórey Gylfadóttir sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu við íbúðarhús.
Helstu stærðir
126,5m²
469,9m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Erindinu er vísað til skipulagsnefndar. Niðurstaða þessa fundar 16.3. 2101383 - Heiðarstekkur 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Möl og sandur ehf. sækir um leyfi til að byggja steinsteypt hús á tveimur hæðum með 10 íbúðum ásamt tæknirými.
Helstu stærðir
865m²
2764,2m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Gögn liggja fyrir skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2. Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um samþykki byggingarnefndar á hönnun lóðar sbr. gr. 5.6.1 í greinargerð deiliskipulags. Leggja þarf fram samþykki lóðarhafa nágrannalóðar varðandi smáhýsis.

Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.4 í byggingarreglugerð, með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum eldvarnareftirlits.
Niðurstaða þessa fundar 16.4. 2101384 - Urðarmói 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Eðalbyggingar ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri.
Helstu stærðir
160m²
638,1m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá brunavörnum og skil á skráningartöflu.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 16.5. 2001045 - Byggingarleyfisumsókn - Gagnheiði 53d GBS- Gröfuþjónusta ehf. sækir um leyfi til stækkunar á iðnaðarhúsnæði.
Helstu stærðir:
90,3 m²
485,0m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá brunavörnum og skil á gátlista.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 16.6. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Iron Fasteignir sækir um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða fjölbýlishús úr steyptum einingum.

Helstu stærðir 375,3m² 1239,2m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar 16.7. 2101388 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingaleyfi - Laufhagi 4 Johnny Símonarson tilkynnir um byggingu viðbyggingar við íbúðarhús skv. gr. 2.3.5 h. í byggingarreglugerð.
Helstu stærðir á breytingu
9,5m²
24,9m³ Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Grenndarkynning var gerð vegna viðbyggingarinnar og voru áformin samþykkt af skipulagsnefnd.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina með fyrirvara um skil á skráningartöflu.
Skv. gr. 2.3.6 í byggingarreglugerð skal eigandi senda leyfisveitanda stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdarinnar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um
framkvæmdina eða breytinguna. Niðurstaða þessa fundar 16.8. 2101328 - Tilkynning um framkvæmd undanþegna byggingaleyfi í Dísarstaðalandi. Rarik ohf. sækir um leyfi til að setja niður smáspennistöð sem er hluti af dreifikerfi Rarik. Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við framkvæmdina með fyrirvara um skil á skráningartöflu.
Skv. gr. 2.3.6 í byggingarreglugerð skal eigandi senda leyfisveitanda stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdarinnar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um
framkvæmdina eða breytinguna. Niðurstaða þessa fundar 16.9. 2101336 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis leikskóla að Engjalandi 21 Heilbrigðiseftirlit Suðurland óskar umsagnar vegna útgáfu starfsleyfis leikskóla. Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Öryggisúttekt hefur ekki farið fram.
Málinu er frestað. Niðurstaða þessa fundar 16.10. 2101353 - Umsagnarbeiðni vegna útgáfu starfsleyfis fyrir gistingu - Norðurgata 3 Heilbrigðiseftirlit Suðurland óskar umsagnar vegna útgáfu starfsleyfis fyrir gistingu. Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar 16.11. 2101338 - Rekstrarleyfisumsögn - Guesthouse near Selfoss - Gestahús Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar umsagnar vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki II að Norðurgötu 3 Tjarnarbyggð. Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 16.12. 2102007 - Umsagnarbeiðni - starfsleyfi fyrir sjúkraþjálfun Austurvegi 9 Heilbrigðiseftirlit Suðurland óskar eftir umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir sjúkraþjálfun að Austurvegi 9 Niðurstaða 58. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar