Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 51
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 54
21. október, 2020
Annað
‹ 7
13
Svar

13.1. 2010013 - Hulduhóll 7-9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Aðalbyggingastjórinn ehf. sækir um byggingaleyfi til að byggja 346,6 m² parhús. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Fyrirhuguð bygging er í ósamræmi við ákvæði deiliskipulags varðandi kjallara undir húsi og hæð við götu.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 13.2. 2010014 - Austurvegur 31B - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hamrafoss ehf. sækir um leyfi fyrir endurnýjun a svölum 2.hæðar og gerð nýrra svala og sólstofu á 1. hæð.

Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Gera þarf grein fyrir brunaskilum milli hæða og framvísa samþykki skráðra eigenda hússins.
Afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar 13.3. 2010087 - Þúfulækur 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Andri Már Sveinsson sækir um leyfi til að byggja 164.4m² einbýlishús á einni hæð Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 13.4. 2010128 - Móstekkur 15-17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Jökulverk ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús á einni hæð. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 13.5. 2010139 - Strokkhólsvegur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Málfríður Erna Samúelsdóttir sækir um leyfi til að byggja
323,4 m2 einbýlishús úr timbri. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 13.6. 2010141 - Vallholt 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hollvinafélagið Vallholti ehf. sækir um leyfi til breytinga inni. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 13.7. 2009647 - Hellubakki 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. HÁ TAK sækir um leyfi til að byggja 174,0m² einbýlishús. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr.2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 13.8. 2010016 - Rekstrarleyfisumsögn - Skalli Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við útgáfu rekstrarleyfis. Niðurstaða þessa fundar 13.9. 2010021 - Umsagnarbeiðni vegna veitingastaðar - Austurvegur 46 Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir veitingahús. Niðurstaða 51. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki sathugasemdir við útgáfu starfsleyfis. Niðurstaða þessa fundar