Grenndarkynning vegna Spóarima 33
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 54
21. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Skipulagsfulltrúi lagði fram tillögu, unna af verkfræðistofunni Eflu, að breytingum á lóðinni Spóarimi 33 með það að markmiði að lóðin verði hæf til úthlutunar. Á 51. fundi Skipulags- og byggingarnefndar var ákveðið að grenndarkynna tillöguna fyrir nágrönnum sem kynnu að hafa hagsmuna að gæta. Erindi með mótmælum við tillöguna barst með unddirskriftalista. Í erindinu var einnig farið fram á að lóðinni verði breytt í aðalskipulagi í óbyggt svæði.
Svar

Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarnefnd kynnir sér athugasemdir og ákveður framhaldið síðar.