Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 53
7. október, 2020
Annað
‹ 11
14
Svar

14.1. 2009460 - Hellisland - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fundi 49.
Jón Árni Guðmundsson sækir um leyfi til að byggja 343,2 m2 einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt að gefa út byggingarleyfi. Niðurstaða þessa fundar 14.2. 2008173 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fundi 48.
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Fellskots ehf sækir er um leyfi til að byggja 18 íbúða fjölbýlishús. Stærð u.þ.b. 1.660 m2. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Meðal annars þarf að gera grein fyrir búnaði og frágangi lóðar sbr. skilmála deiliskipulags. Niðurstaða þessa fundar 14.3. 2009647 - Hellubakki 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fundi 49.
Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. HÁ Tak sækir um leyfi til að byggja 174,0 m2 einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Taka þarf til athugasemda eldvarnaeftirlits ofl. Niðurstaða þessa fundar 14.4. 2001173 - Lambhagi 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fundi 49.
Sigurður Bjarnason og Kristrún Ásgeirsdóttir sækja um leyfi til að byggja 48,5 m2 bílgeymslu. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Taka þarf tillit til athugasemda eldvarnareftirlits og leiðrétta uppdrætti. Niðurstaða þessa fundar 14.5. 2008080 - Urðarmói 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fundi 49.
KK verk ehf. sækir um leyfi til að byggja 147,5 einbýlishús.
Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Uppdrættir hafa ekki borist. Niðurstaða þessa fundar 14.6. 2009749 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Netvélar s/f sækir um leyfi til að byggja einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Uppdrættir hafa ekki borist. Niðurstaða þessa fundar 14.7. 2009686 - Hrísholt 9 - Beiðni um heimild til niðurrifs Sveitarfélagið Árborg sækir um heimild til að rífa 19,9 m2 geymsluskúr mhl 02. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt með fyrirvara um að eignin sé án veðbanda. Niðurstaða þessa fundar 14.8. 2009711 - Hólaborg - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hólaborg ehf sækir um leyfi til að byggja 313,8 m2 geymslu. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Skila þarf inn gögnum skv. 3. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.9. 2009747 - Norðurleið 18 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi Halla Kristín Jónsdóttir tilkynnir um byggingu 14,4 m2 smáhýsis. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar 14.10. 2009852 - Norðurgata 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Eiríks S. Arndals sækir um leyfi til að byggja 274,3 m2 einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Skila þarf inn gögnum skv. 3. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.11. 2009851 - Urriðalækur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Sveins Skorra Skarphéðinssonar sækir um leyfi til að byggja 191,8 m2 einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Skila þarf inn gögnum skv. 3. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.12. 2009850 - Byggðarhorn Búgarður 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi María Dís Ásgeirsdóttir sækir um leyfi til að byggja 130,5 m2 einbýlishús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Skila þarf inn gögnum skv. 3. mgr. 2.4.1 gr. byggingarreglugerðar áður en byggingarleyfi verður gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.13. 2009750 - Grashagi 20 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir daggæslu. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að leyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.14. 2009835 - Eyrarvegur 2 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir hárgreiðslustofu. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.15. 2009701 - Austurvegur 35 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir þvottahús . Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Gera þarf grein fyrir staðsetningu þvottahúss áður en málið er tekið til afgreiðslu. Niðurstaða þessa fundar 14.16. 2009529 - Búðarstígur 4 - Beiðni um umsögn Sýslumaðurinn á Suðurlandi biður um umsögn vegna útgáfu rekstrarleyfis til sölu veitinga í flokki II. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að rekstrarleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.17. 2009510 - Byggðarhorn 40 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir gistingu. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Skráðar fasteignir lóðinni eru ekki fullgerðar. Ekki er gert grein fyrir í hvaða húsnæði fyrirhugaður rekstur á að fara fram.

Byggingarfulltrúi leggst gegn því að starfsleyfi verði gefið út. Niðurstaða þessa fundar 14.18. 2009511 - Austurvegur 35 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir kaffihús. Niðurstaða 50. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Umbeðið gögn hafa ekki borist.
Afgreiðslu frestað. Niðurstaða þessa fundar