Skipulags og byggingarnefnd - 52
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 89
1. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
52. fundur haldinn 23. september.
Svar

6.4. 2009678 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir leikvöll við Hólatjörn Selfossi:
Umsækjani: Sveitarfélagið Árborg Niðurstaða 52. fundar skipulags- og byggingarnefndar Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framvkæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi fyrir leikvelli við Hólatjörn. 6.12. 2009705 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð og veitur að Víkurheiði Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg Niðurstaða 52. fundar skipulags- og byggingarnefndar Um er að ræða 120 m kafla götunnar Víkurheiði B, götur og lagnir. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veita framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð að Víkurheiði B. 6.14. 1901274 - Tillaga að deiliskipulagi Hjalladælar á Eyrarbakka. Niðurstaða 52. fundar skipulags- og byggingarnefndar Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að lýsing deiliskipulagstillögunnar verði auglýst. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að lýsing deiliskipulagstillögu vegna Hjalladælar verði auglýst. 6.19. 2001386 - Þétting byggðar á Selfossi áfangi 2. Niðurstaða 52. fundar skipulags- og byggingarnefndar Um er að ræða lýsingu á fyrirhuguðum aðalskipulagsbreytingum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulags- og matslýsingin verði auglýst. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að skipulags- og matslýsingin vegna þéttingu byggðar, áfanga 2, verði auglýst.