Frístunda- og menningarnefnd - 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 87
17. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
12. fundur haldinn 14. september.
Svar

16.3. 2009468 - Samningur um golfakademíu við Fsu 2020-2023 Lögð fram tillaga að samningi við Golfklúbb Selfoss vegna reksturs akademíu við FSu. Niðurstaða 12. fundar frístunda- og menningarnefndar Nefndin leggur til við bæjarráð að samningurinn verði samþykktur en kostnaður vegna hans rúmast innan fjárhagsáætlunar málaflokks íþrótta- og frístundamála fyrir árið 2020. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð vísar samningnum til afgreiðslu í bæjarstjórn. 16.8. 2009512 - Endurskoðun erindisbréf ungmennaráðs Árborgar 2020 Lögð fram drög að endurskoðuðu erindisbréfi fyrir Ungmennaráð Árborgar. Niðurstaða 12. fundar frístunda- og menningarnefndar Nefndin leggur til við bæjarráð að fyrirliggjandi erindisbréf ungmennaráðs Árborgar verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð gerir athugasemd við aldursmörkin 14-22 ára í erindisbréfinu, í ljósi athugasemda umboðsmanns barna. Erindisbréfinu er vísað aftur til frístunda- og menningarnefndar til frekari úrvinnslu.