Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 48
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 51
9. september, 2020
Annað
‹ 35
36
Svar

36.1. 2008173 - Heiðarstekkur 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bent Larsen Fróðason hönnunarstjóri f.h. Fellskots ehf sækir er um leyfi til að byggja 18 íbúða fjölbýlishús í Bjarkar. Stærð u.þ.b. 1.660 m2 Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Áður en afstaða er tekin til samþykkis byggingaráforma þarf að skila inn frekari gögnum sbr. gr. 4.5.3 í byggingarreglugerð.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 36.2. 2008190 - Langholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurlaug Sigurjónsdóttir hönnunarstjóri f.h. Smáragarðs ehf. sækir um leyfi til að byggja u.þ.b. 100 m2 vindfang við núverandi verslunarhús BYKO. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Viðbygging nær út fyrir byggingarreit lóðarinnar. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Niðurstaða þessa fundar 36.3. 2008111 - Eyravegur 26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Rekstur og fjármál ehf. sækir um leyfi til að byggja geymsluhúsnæði fyrir 32 íbúðir hússins ásamt barnavagnageymslu. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Ósamræmi er milli umsóknar og aðaluppdrátta.
Viðbygging nær út fyrir byggingarreit lóðarinnar. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar 36.4. 2008203 - Háheiði 4 - Umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Gluggasmiðjunnar Selfoss ehf um starfsleyfi til rekstrar glugga- og hurðasmiðju að Háheiði 4, F2292789 Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út starfsleyfi. Niðurstaða þessa fundar 36.5. 2008202 - Selfosskirkja - Umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Selfosskirkju um endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfið verði endurnýjað. Niðurstaða þessa fundar 36.6. 2002156 - Búðarstíg 4 - Umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Rauða hússins ehf. vegna eigendabreytinga. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að gefið verði út starfsleyfi. Niðurstaða þessa fundar 36.7. 2008652 - Tjaldsvæðið Eyrarbakka - Umsögn vegna starfsleyfis Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar umsagnar vegna umsóknar Sveitarfélagsins Árborgar um endurnýjun starfsleyfis. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við að starfsleyfi verði endurnýjað. Niðurstaða þessa fundar 36.8. 2008651 - Skólavellir 5 - Umsókn um stöðuleyfi Guðmundur B. Vigfússon sækir um stöðuleyfi fyrir 40 feta gám á lóðinni vegna byggingarframkvæmda. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Ekki hefur verið sótt um byggingarleyfi vegna framkvæmda á lóðinni. Erindinu hafnað. Niðurstaða þessa fundar 36.9. 2009090 - Sigtún 1a og 1b - Umsókn um stöðuleyfi Gunnar Valgeir Reynisson óskar eftir stöðuleyfi fyrir
veitingavagn frá 1. september 2020 á lóðunum Sigtún 1a og 1b. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Samþykkt að veita stöðuleyfi til 6 mánaða enda liggi samþykki lóðarhafa fyrir. Niðurstaða þessa fundar 36.10. 2007075 - Laufhagi 14 - Umsókn um stöðuleyfi Árni Hilmarsson sækir um stöðuleyfi fyrir tvo gáma við Laufhaga 14 vegna framkvæmda við endurnýjum á húsi Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Ekki hefur verið sótt um byggingarleyfi vegna framkvæmda á lóðinni. Erindinu hafnað. Niðurstaða þessa fundar 36.11. 2008192 - Byggðarhorn Búgarður 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Sigurður Örn Sigurðsson óskar eftir byggingarleyfi fyrir 40,5 m2 gesthús sem byggt verður á lóð FSU en verður síðan flutt á lóð að Byggðarhorni, Búgarði 19. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 36.12. 2008191 - Byggðarhorn Búgarður 54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hanne Oustad Smidesang sækir um leyfi fyrir 40,5 m2 gesthús sem byggt verður á lóð FSU en verður síðan flutt á lóð að Byggðarhorni 54. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar 36.13. 2008114 - Hellismýri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Frá fyrri fundi.
Gísli Rafn Gylfason f.h. Álfags ehf sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði. Niðurstaða 48. fundar afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa Byggingaráform samþykkt.
Áður er byggingarleyfi verður gefið út þarf að skila inn gögnum sbr. gr. 2.4.1 í byggingarreglugerð. Niðurstaða þessa fundar