Viðauki við samkomulag um íbúðabyggð í Jórvík 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 26
19. ágúst, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga til bæjarstjórnar að samkomulagi við Akurhóla ehf, kt. 421216-0370 um íbúabyggð í landi þeirra, Jórvík 1, landnúmer L210193.
Svar

Sveinn Ægir Birgisson, D-lista tók til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.