Kosning í embætti og nefndir 2020 - 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 47
27. apríl, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kosning í kjörstjórnir
Svar

Kjördeild 1 Selfossi

Lagt er til að Berglind Sigurðardóttir verði aðalmaður í stað Írisar Böðvarsdóttur, og að Steinar Hermannsson verði varamaður í stað Guðmundar Sigmarssonar.

Kjördeild 2 Selfossi

Lagt er til að Grétar Páll Gunnarsson, verði aðalmaður í stað Sesselju Sumarrósar Sigurðardóttur og að Guðbjörg Svava Sigþórsdóttir verði varamaður í stað Grétars Páls, lagt er til að Dagbjört Sævarsdóttir verði varamaður í stað Ingveldar Guðjónsdóttur.

Kjördeild 3 Selfoss

Lagt er til að Kristjana Hallgrímsdóttir verði aðalmaður í stað Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur og að Agnes Ýr Stefánsdóttir verði varamaður í stað Kristjönu.

Kjördeild 4 Selfossi

Lagt er til að Svava Júlía Jónsdóttir verði aðalmaður í stað Magnúsar J. Magnússonar og Björg Maggý Pétursdóttir verði varamaður í stað Svövu Júlíu og að Þorsteinn Tryggvi Másson verði varamaður í stað Þorgríms Óla Sigurðssonar.


Kjördeild 6 Eyrarbakka

Lagt er til að Íris Böðvarsdóttir verði aðalmaður í stað Lýðs Pálssonar að Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir verði aðalmaður í stað Maríu Gestsdóttur og að Vigdís Jónsdóttir verði aðalmaður í stað Birgis Edwalds.

Lagt er til að Víglundur Guðmundsson verði varamaður í stað Arnars Freys Ólafssonar, og að Guðmundur Magnússon verði varamaður í stað Arnrúnar Sigurmundsdóttur.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.