Félagsmálanefnd - 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 73
7. maí, 2020
Annað
Svar

4.3. 2003211 - Reglur um daggæslu í heimahúsum Niðurstaða 14. fundar félagsmálanefndar Samþykkt og vísað til bæjarráðs. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir framlagðar reglur um daggæslu í heimahúsum.

Tómas Ellert Tómasson, M-lista, vék af fundi undir þessum lið. 4.6. 1911451 - Tillaga frá bæjarfulltrúum D-lista - afþreyingar- og útivistargarðar á Sýslumannstúnið Bæjarráð - 54 (21.11.2019) - Tillaga frá bæjarfulltrúumD-lista - afþreyingar- og útivistargarðar á Sýslumannstúnið:
Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna og vísar henni til umfjöllunar í félagsmálanefnd, íþrótta- og tómstundanefnd og umhverfisnefnd.

Niðurstaða 14. fundar félagsmálanefndar Lagt fram til umsagnar frá bæjarráði 21. nóvember 2019. Beðist er velvirðingar á því að málið skyldi ekki fyrr verið lagt fram í félagsmálanefnd. Nefndin tekur jákvætt í tillöguna og leggur til að hún verði höfð til hliðsjónar við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Einnig verið leitað umsagnar hjá félagi eldri borgara.

Samþykkt samhljóða.
Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð vísar tillögunni, ásamt umsögnum nefnda, til úrvinnslu við endurskoðun aðalskipulags Árborgar.