Umhverfisnefnd - 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 53
14. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
6. fundur haldinn 6. nóvember.
Svar

8.6. 1902028 - Sorphirða í Árborg 2019 Umræða um gjaldtöku á brúnni tunnu.
Niðurstaða 6. fundar umhverfisnefndar Umhverfisnefnd leggur til að hafin verði gjaldtaka fyrir brúna tunnu og gjaldið verði það sama og fyrir bláa tunnu, þ.e. 13.200 kr. Niðurstaða þessa fundar Innleiðing brúnu tunnunnar er lokið og hafa íbúar fengið hana endurgjaldslaust fram að þessu. Bæjarráð samþykkir því að hafin verði gjaldtaka fyrir hverja nýja, brúna, tunnu sem pöntuð er frá og með 15. nóvember 2019. Gjaldtaka þessi hefur ekki áhrif á álagningarhlutfall sorphirðugjalda.