Umhverfisnefnd - 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 49
10. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
5. fundur haldinn 2. október.
Svar

14.4. 1908200 - Tilraunaverkefni með grenndarstöðvar Upplýsingar um tilraunaverkefni varðandi staðsetningu og gerð grenndarstöðvar við Sunnulækjarskóla. Niðurstaða 5. fundar umhverfisnefndar Rætt var um staðsetningu á tilrauna grenndargámastöð við Sunnulækjarskóla á Selfossi. Lagt var fram tilboð frá Íslenska Gámafélaginu um NODE grenndar og flokkunarstöð sem tekur við endurvinnsluefni, plastumbúðum, pappír og pappa. Auk þess sem hægt verður að skila af sér gleri á grenndargámastöðina. Nefndin leggur til að gengið verði til samninga við Íslenska Gámafélagið á grundvelli tilboðsins. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að gengið verði til samninga við Íslenska Gámafélagið á grundvelli tilboðsins, enda rúmast það innan fjárhagsáætlunar.