Skipulags og byggingarnefnd - 28
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 47
19. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
28. fundur haldinn 11. september
Svar

10.1. 1909005 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir endurnýjun á malbiki og gangstétt við Eyrargötu á Eyrarbakka.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg. Niðurstaða 28. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir veitingu framkvæmdaleyfir fyrir endurnýjun á malbiki og gangstétt við Eyrargötu á Eyrarbakka. 10.2. 1909004 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð í Björkurstykki.
Umsækjandi: Sveitarféagið Árborg. Niðurstaða 28. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdaleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis fyrir gatnagerð í Björkurstykki. 10.12. 1909082 - Tillaga um breytta gjaldskrá stöðuleyfa Niðurstaða 28. fundar skipulags- og byggingarnefndar Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að reglur og gjaldskrá vegna stöðuleyfa verði endurskoðaðar. Jafnframt leggur nefndin til að komið verði upp verkferlum sem tryggi eftirlit og eftirfylgni með veittum stöðuleyfum. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að endurskoðun fari fram og felur bæjarritara að undirbúa tillögur að nýjum reglum og gjaldskrá.