Skipulags og byggingarnefnd - 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 37
31. maí, 2019
Annað
Fyrirspurn
20. fundur haldinn 22. maí.
Svar

7.1. 1803028 - Tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Nýjabæ Sandvíkurhrepp. Niðurstaða 20. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst. Niðurstaða þessa fundar 7.7. 1904172 - Beiðni um vilyrði fyrir lóðunum að Eyrarbraut 51, 53 og 55 Stokkseyri. Umsækjandi: Unnar Már Hjaltason. Niðurstaða 20. fundar skipulags- og byggingarnefndar Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að útbúa tillögu að skipulagi svæðisins. Lagt er til við bæjarráð að beiðni um vilyrði verði hafnað. Niðurstaða þessa fundar 7.10. 1903304 - Afgreiðsla á grenndarkynningu vegna breytinga á byggingareit að Hellismýri 2 Selfossi. Engar athugasemdir bárust. Niðurstaða 20. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar 7.12. 1904194 - Afgreiðsla á grenndarkynningu vegna umsóknar um stækkun á byggingareit að Vörðulandi 1 Selfossi. Engar athugasemdir bárust. Niðurstaða 20. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar 7.13. 1905280 - Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna endurgerðar Smáratúns á Selfossi. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg. Niðurstaða 20. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði veitt. Niðurstaða þessa fundar