Fundargerðir hverfisráðs Eyrarbakka 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 48
26. september, 2019
Annað
‹ 14
15
Fyrirspurn
27. fundur haldinn 19. september.
Svar

1. Bæjarráð leggur áherslu á að mannvirkja- og umhverfissvið taki jólaskreytingar til endurskoðunar líkt og rætt er í fundargerðinni.
2. Bæjarráð óskar eftir upplýsingum um erindi Skógræktarfélagsins frá 25. júlí og felur bæjarstjóra að leggja þær fyrir bæjarráð.
3. Bæjarráð óskar eftir því við skipulags- og byggingarnefnd að nefndin taki afstöðu til hugmynda að breyttu skipulagi í Einarshafnarhverfi á Eyrarbakka sem samtökin Lifandi samfélag hafa sett fram.
4. Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna og vísar tillögu um heiti Bílastígs til afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar að fenginni umsögn frístunda- og menningarnefndar.