Svæðisskipulag Suðurhálendisins
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 1
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Skipan tveggja kjörinna aðalmanna og tveggja kjörinna varamanna í svæðisskipulagsnefnd fyrir Suðurhálendið.
Svar

Fulltrúar Árborgar eru Ari Björn Thorarensen og Arnar Freyr Ólafsson. Varamenn Bragi Bjarnason og Sigurjón Vídalín Guðmundsson.