Skipulags og byggingarnefnd - 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 32
11. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
17. fundur haldinn 3. apríl
Svar

Lagt fram til kynningar. 11.5. 1903278 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara. Umsækjandi: Míla ehf. Niðurstaða 17. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt. Allur frágangur við jarðrask verði í samræmi við reglur framkvæmda- og veitusviðs. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykktir veitingu framkvæmdaleyfis til Mílu vegna lagningu ljósleiðara. Allur frágangur við jarðrask verði í samræmi við reglur framkvæmda- og veitusviðs. 11.6. 1903222 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara. Umsækjandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf. Niðurstaða 17. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt. Allur frágangur við jarðrask verði í samræmi við reglur framkvæmda- og veitusviðs. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að framkvæmdaleyfi verði veitt Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. vegna lagningu ljósleiðara, allur frágangur við jarðrask verði í samræmi við reglur framkvæmda- og veitusviðs. 11.7. 1903305 - Framkvæmdaleyfisumsókn vegna dæluhúsa í landi Hellis. Umsækjandi: Vatnsveita Árborgar Niðurstaða 17. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að framkvæmdarleyfið verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að veit verði framkvæmdaleyfi til Vatnsveitu Árborgar vegna dæluhúsi í landi Hellis. 11.9. 1804263 - Afgreiðsla á grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu að Lyngheiði 11 Selfossi. Engar athugasemdir bárust. Niðurstaða 17. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarráð að skipulagsbreytingin verði samþykkt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir skipulagsbreytinguna vegna Lyngheiðar 11, Selfossi. 11.19. 1904028 - Lýsing deiliskipulag við Austurveg milli Sigtúns og Fagurgerðis. Niðurstaða 17. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að lýsingin verði auglýst og kynnt. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að lýsing deiliskipulags við Austurveg milli Sigtúns og Fagurgerðis verði auglýst og kynnt.