Bæjarráð - 29
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 11
30. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
29. fundur haldinn 21. mars
Svar

Til máls tóku:
Helgi S. Haraldsson, Gunnar Egilsson, Ari Björn Thorarensen, Eggert Valur Guðmundsson, Arna Ír Gunnarsdóttir, Tómas Ellert Tómasson og Gísli Halldór Halldórsson.

Að beiðni forseta tók Arna Ír Gunnarsdóttir varaforseti við stjórn fundarins undir 2.lið á 29. fundi bæjarráðs.

Tómas Ellert Tómasson lagði fram eftirfarandi bókun:
Undirritaður tekur undir bókun fulltrúa S-lista og Á-lista undir 2. lið á 29 bæjarráðsfundi.
Ég á engan hlut í BG-eignum og hef aldrei átt. Ég óska eftir því að forseti leiti álits siðanefndar sambands íslenskra sveitarfélaga á ummælum bæjarfulltrúa Gunnars Egilssonar í minn garð.
Bæjarfulltrúi M-lista
Tómas Ellert Tómasson