Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 10
20. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
Síðari umræða
Svar

Lagt er til að breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp verði samþykktar.

Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tók til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykktur með 5 atkvæðum, bæjarfulltrúar D-lista voru á móti.

Ari Björn Thorarensen, D-lista tók til máls.