(fsp) - Breyta í stúdióíbúðir
Ásholt 2-42
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 536
29. apríl, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. apríl 2015 þar sem spurt er hvort breyta megi atvinnu-/verslunarhúsnæði í stúdíóíbúðir fyrir gistirými til útleigu í skammtíma- eða langtíma útleigu með aðgangi frá Laugavegi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2-42 við Ásholt.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.