(fsp) endurnýjun og hækkun á þaki
Garðastræti 13A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 561
6. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Juan Camilo Roman Estrada, mótt. 16. október 2015, um að endurnýja og hækka þak hússins á lóð nr. 13A við Garðastræti og setja nýjan glugga á suðurhlið., samkvæmt tillögu Shruthi Basappa arkitekts, dags. 15. október 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.