Breyta í íbúðarhúsnæði
Laufásvegur 2
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 503
8. ágúst, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 29. júlí 2014. Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki I, tegund heimagisting, fyrir 14 gesti, fimm herbergi á 1. hæð og tvö studioherbergi í kjallara með sérinngangi, heimili leigusala er á 2. hæð hússins á lóð nr. 2 við Laufásveg.
Gjald kr. 9.000 + 9.500
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101917 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015882