Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að byggja svínahús mhl. 13 þar sem burðarvirkið er stálrammi, undirstöðurnar og gólfplatan steypt í Húsdýragarðinum á lóð nr. 13 Engjaveg. 
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. október 2013 fylgir erindinu.
Stærð húss:  A-rými:  197,5 ferm., 724,6 rúmm. 
B-rými: 55,1 ferm.,  XX rúmm. Samt. 252,6 ferm., XX rúmm. 
Gjald kr. 9.000