Tillaga fulltrúa Flokks fólksins, um notkun hraðavaraskilta, umsögn - USK2020090051
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 81
9. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að umhverfis- og skipulagssvið skoði hvar hentar betur að nota  blikkljós sem mæla hraða og vara við ef hraði er of mikill í stað hraðahindrunar. Nú liggur fyrir að hraðahindranir eru af ýmsum gerðum í Reykjavík, ekkert er staðlað og ekki eru til íslenskar leiðbeiningar.
Svar

Vísað til umsagnar Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.