Skyggnisbraut, fyrirkomulag umferðar, tillaga, USK2020040032
Skyggnisbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 77
1. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 24. júní 2020, ásamt fylgiskjölum:
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð samþykki að:•    Hámarkshraði verði 30 km/klst á eftirfarandi götum:o    Gæfutjörno    Jarpstjörno    Rökkvatjörno    Silfratjörno    Skyggnisbraut frá Skyggnistorgi að Úlfarsfellsvegi.•    Gerðar verði gangbrautir:o    Yfir Skyggnisbraut báðum megin Jarpstjarnar.o    Yfir Skyggnisbraut báðum megin Rökkvatjarnar.o    Yfir Rökkvatjörn við Skyggnisbraut.o    Yfir Urðarbrunn við Skyggnisbraut.•    Umferð á eftirfarandi götum víki fyrir umferð á Skyggnisbraut:o    Friggjarbrunnuro    Jarpstjörno    Rökkvatjörno    UrðarbrunnurOfangreind ráðstöfun sé merkt með viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingum þar sem það á við, í samræmi við reglugerð 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra ásamt áorðnum breytingum. Biðskylda verði merkt á Friggjarbrunn, Jarpstjörn, Rökkvatjörn og Urðarbrunn gagnvart umferð eftir Skyggnisbraut.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205837 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122546