Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggur fram svohljóðandi tillögu,
Síðast
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að opnað verði fyrir umferð um þær akreinar við Lækjargötu og Vonarstræti sem lokaðar hafa verið vegna framkvæmda. 
Svar

Með tillögunni fylgir greinargerð.