Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, vegna fyrirhugaðrar legu Borgarlínu í gegnum Breiðhöfða, umsögn
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 1 viku síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Kynnt hefur verið að borgarlína eigi að liggja í gegnum Breiðhöfða í Reykjavík. 1. Hvenær er áætlað að deiliskipuleggja þetta svæði? 2. Er búið að ræða við rekstraraðila á þessu svæði um fyrirhugaðar breytingar? 3. Er Reykjavíkurborg búin að skipuleggja nýjar lóðir fyrir þá aðila sem reka bílakjarnann við Breiðhöfða og sambærilega starfssemi, ef þeir þurfa að víkja vegna borgarlínu? 4. Er Reykjavíkurborg búin að bjóða þessum aðilum nýjar lóðir fyrir rekstur sinn?
Svar

Frestað.