Kosning í skipulags- og samgönguráð,
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 5. maí 2020, þar sem tilkynnt er að Kristín Soffía Jónsdóttir taki sæti í skipulags- og samgönguráði í stað Arons Levís Becks. Jafnframt var samþykkt að Aron Leví taki sæti sem varamaður í stað Ásmundar Jóhannssonar. 
Svar

Einnig var tilkynnt að Kolbrún Baldursdóttir taki sæti sem áheyrnarfulltrúi í skipulags- og samgönguráði í stað Þórs Elís Pálssonar.