Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Fyrirspurn um Nauthólsveg 100/Braggann. Verið er að sækja um leyfi til að breyta notkun, skráðri stærð og útliti Náðhússins á Nauthólsvegi 100/Bragginn. Reykjavíkurborg á byggingarnar á Nauthólsvegi 100 og búið er að gera upp Braggann fyrir um hálfan milljarð. Búið er að skrifa 47 milljónir á náðhúsið en það stendur enn fokhelt. 1. Hver borgar þessar breytingar og hver er fyrirhuguð notkun á húsinu? 2. Ef HR borgar breytingarnar stenst það þá framleigusamning Reykjavíkur til HR? 3. Hvað er áætlað að þessar breytingar kosti tæmandi talið? 4. Hvað borgar HR í leigu fyrir allar húsaþyrpingarnar á mánuði til Reykjavíkur? 
Svar

Frestað.