Fegrunarviðurkenningar 2020, tilnefningar trúnaðarmál
Síðast
Vísað til borgarráðs
á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Fundur nr. 75
3. júní, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga Umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu skiplagsfulltrúa,  dags. 19. maí 2020, að skipan fulltrúa í vinnuhóp sem gerir tillögu að fegrunarviðurkenningum fyrir lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja/stofnana og vegna endurbóta á eldri húsum árið 2020.
Svar

Samþykkt. 

Gestir
Sólveig Sigurðardóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.