Fundur nr. 112
1. september, 2021
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
2
Samþykkt
7
Frestað
2
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Breyting á fundadagatali, tillaga
Samþykkt
2. fundarliður: Laugavegur í 9 skrefum, kynning
Annað
3. fundarliður: Niðurstöður könnunar um ferðavenjur, kynning
Annað
4. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
5. fundarliður: Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2021, tilnefningar, trúnaðarmál
Samþykkt
6. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
7. fundarliður: Bárugata 5
Bárugata 5, málskotSteinunn Marta Önnudóttir, Bárugata 5, 101 Reykjavík
Annað
8. fundarliður: Gufunes
Gufunes, niðurstaða dómnefndar og álit, kynning
Annað
9. fundarliður: Heilsuborgin Reykjavík, Lýðheilsustefna Reykjavíkurborgar til 2030 - USK2021050116
Annað
10. fundarliður: Leifsgata 30
Leifsgata 30, málskotErla Stefánsdóttir, Leifsgata 30, 101 Reykjavík
Annað
11. fundarliður: Suðurgata 13
Suðurgata 13, kæra 104/2021, umsögn
Annað
12. fundarliður: Skerjafjörður Þ5, kæra 134/2021, umsögn
Annað
13. fundarliður: Blesugróf 32
Blesugróf 30 og 32, kæra 33/2021, umsögn, úrskurður
Annað
14. fundarliður: Nauthólsvegur 87
Nauthólsvegur 87, breyting á deiliskipulagiBak-Hjallar ehf., Vífilsstaðavegi 123, 210 GarðabærSteinselja ehf., Laugarnesvegi 92, 105 Reykjavík
Annað
15. fundarliður: Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins,um aðgengi fyrir hreyfihamlaða að Naustabryggju 31-33, umsögn - USK2021080057
Annað
16. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um birtingu persónuupplýsinga, umsögn - USK2020110093
Annað
17. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um birtingu persónuupplýsinga, umsögn - USK2020050071
Annað
18. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um hlaupavísa í Laugardal
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
19. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um aðkomu hjólandi vegfarenda þar sem eru tröppur á göngustígum - R21070166, USK2021080010
Annað
20. fundarliður: Fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um uppsetningu snjallgangbrauta - R19050070, USK2021080020
Annað
21. fundarliður: Fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um áætluð verklok vegna framkvæmda við Tryggvagötu - R20120087, USK2021080022
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
22. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Sósíalistaflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um strætó í Gufunesi
Annað
23. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um samráðsfund vegna skipulagshugmynda við Arnarbakka
Frestað
24. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi yfirlýsingu JVANTSPIKER & PARTNERS, dags. 25. ágúst 2021
Frestað
25. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi samráð við lögreglu og slökkvilið vegna breytinga á Laugavegi og Skólavörðustíg
Frestað
26. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi endurbætur á Fossvogsskóla
Frestað
27. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi umferðarspegil við Markarveg við Fossvogsveg
Frestað
28. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir, um könnun um ferðavenjur
Frestað
29. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um Laugarveg í 9 skrefum
Frestað