Fundur nr. 113
8. september, 2021
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
3
Samþykkt
7
Frestað
7
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
2. fundarliður: Fiskislóð 39
Fiskislóð 16-32 og Grandagarður 39-93, breyting á deiliskipulagiASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 ReykjavíkAndri Klausen, Tómasarhagi 27, 107 Reykjavík
Samþykkt
3. fundarliður: Háskólinn í Reykjavík - Nauthólsvegur 81, breyting á deiliskipulagi
Samþykkt
4. fundarliður: Rökkvatjörn 6
Rökkvatjörn 6, (fsp) samþykki á vikmörkumEinar Brynjarsson, Gerplustræti 13, 270 Mosfellsbær
Samþykkt
5. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
6. fundarliður: Niðurstöður könnunar um viðhorf til göngugatna
Annað
7. fundarliður: Nýi Skerjafjörður, hönnunarleiðbeiningar
Annað
8. fundarliður: Urðarbrunnur 58
Urðarbrunnur 58, kæra 140/2021
Annað
9. fundarliður: Frakkastígur - Skúlagata, kæra 20/2021, umsögn, úrskurður
Annað
10. fundarliður: Erindi íbúaráðs Grafarvogs, vegna gönguþverana á Hallsvegi og víðar - R20010388, USK2021090006
Annað
11. fundarliður: Tillaga fulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata, um tilraunaverkefni um útleigu á rafskutlum, umsögn - USK2021070008
Annað
12. fundarliður: Loftslagsbreytingar, kynning
Annað
13. fundarliður: Loftlagsbókhald Reykjavíkurborgar 2020, kynning
Annað
14. fundarliður: Tillaga mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs, um leikvelli algildrar hönnunar
Annað
15. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um aðgengismál þriggja hjóla barnavagna - R21070165, USK2021080011
Annað
16. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, um kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
17. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, um gangbrautaframkvæmdir við Melaskóla
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
18. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um lagfæringar á gangstéttarbrúnum við gönguþveranir í Breiðholti
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
19. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,um Steindórsreit
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
20. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um samráðsfund vegna skipulagshugmynda við Arnarbakka
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
21. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir, um könnun um ferðavenjur
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
22. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um Laugarveg í 9 skrefum
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
23. fundarliður: Fulltrúar Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Pírata, leggja fram svohljóðandi tillögu um bættar göngutengingar í Gamla-Vesturbænum
Annað
24. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um hvort leitað var til sérfræðinga þegar viðmið um þéttleika og hæðir húsa voru ákvörðuð í Breiðholti
Frestað
25. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um þéttleika í nýju skipulagi í Breiðholti
Frestað
26. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um innviði leikskóla til að taka við mikilli fjölgun
Frestað
27. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um kynningar á nýju skipulagi í Breiðholti
Frestað
28. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um innstig í strætó í tengslum við þéttingu byggðar í Mjódd
Frestað
29. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu, um fræðslu rafhlaupahjóla fyrir börn
Frestað
30. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, um stöðu tillögu sem lögð var 2. október 2021
Frestað