Fundur nr. 83
7. október, 2020
reykjavik.is arrow.up.right.circle.fill
2
Samþykkt
6
Frestað
2
Vísað til borgarráðs
Bókun Staða
1. fundarliður: Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Annað
2. fundarliður: Tryggvagata, samskiptahópur USK og Veitna vegna framkvæmda, kynning
Annað
3. fundarliður: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, íbúðarbyggð og blönduð byggð, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur
Vísað til borgarráðs
4. fundarliður: Dunhagi, Hjarðarhagi og Tómasarhagi, deiliskipulag
Vísað til borgarráðs
5. fundarliður: Háskóli Íslands, Vísindagarðar, breyting á deiliskipulagi
Samþykkt
6. fundarliður: Nýlendugata 34
Nýlendugata 34, breyting á skilmálum deiliskipulags
Samþykkt
7. fundarliður: Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Annað
8. fundarliður: Göngugötur - viðhorf Reykvíkinga 2020, kynning
Annað
9. fundarliður: Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025, megináherslur vinnu, kynning
Annað
10. fundarliður: Göngu- og hjólastígur við Háuhlíð, kynning
Annað
11. fundarliður: Ný gjaldskrá vegna stöðvunarbrota í Reykjavík, tillaga
Annað
12. fundarliður: Naustabryggja 31
Naustabryggja 31-33, kæra 15/2020, umsögn, úrskurður
Annað
13. fundarliður: Laugavegur 132
Laugavegur 132, kæra 32/2020, umsögn, úrskurður
Annað
14. fundarliður: Grensásvegur 1
Grensásvegur 1, kæra 60/2020, umsögn, úrskurður
Annað
15. fundarliður: Grensásvegur 1
Grensásvegur 1, kæra 40/2020, umsögn, úrskurður
Annað
16. fundarliður: Búland 2
Búland 1-31 2-40, kæra 82/2019, umsögn, úrskurður
Annað
17. fundarliður: Gufunes
Gufunes, áfangi 1, kæra 79/2020, umsögn, bráðabirgðaúrskurður
Annað
18. fundarliður: Fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um vegg við Miklubraut, umsögn -US200051, USK2018110058
Annað
19. fundarliður: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins borgarráðs, átak til að tryggja öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Úlfársárdal, umsögn - USK2019100028
Annað
20. fundarliður: Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um vegabætur í Heiðmörk, umsögn - USK2020020095
Annað
21. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um kostnað vegna mistaka í útboðsmálum vegna Fossvogsbrúar, umsögn - USK2020080093
Annað
22. fundarliður: Framhaldsfyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um stæði og sleppistæði við leik- og grunnskóla, umsögn - USK2020090015
Annað
23. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um vistgötur, umsögn - USK2020090016
Annað
24. fundarliður: Tillaga fulltrúa Flokks fólksins, um notkun hraðavaraskilta, umsögn - USK2020090051
Annað
25. fundarliður: Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um væntanlega legu Sundabrautar, umsögn - USK2020090050
Annað
26. fundarliður: Grafarlækur-Stekkjarmóar-Djúpidalur, breyting á deiliskipulagi vegna reits e3
Annað
27. fundarliður: Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um verklagsreglur vegna framkvæmda Reykjavíkurborgar
Frestað
28. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir,
Frestað
29. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir,
Frestað
30. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Frestað
31. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurnir,
Frestað
32. fundarliður: Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Frestað