tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033, verslun og þjónusta í Ráðagerði
Seltjarnarnes
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 788
11. september, 2020
Annað
‹ 471066
471067
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. júlí 2020 var lagt fram erindi sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar dags. 16. júlí 2020 þar sem kynnt er tillaga á vinnslustigi að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033, dags. 28. maí 2020, og deiliskipulagi Valhúsahæðar, dags. 29. maí 2020. Um er að ræða stækkun íbúðasvæðis og afmörkun lóðar fyrir búsetukjarna fatlaðs fólks við Kirkjubraut. Óskað er eftir að ábendingar berist eigi síðar en 5. ágúst 2020. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 31. ágúst 2020.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags 31. ágúst 2020, samþykkt.