Borgartún og Bríetartún við Snorrabraut, gangbrautir og forgangur umferðar, tillaga - USK22010020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 125
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar,  dags. 6. janúar 2021:
Svar

Lagt er til við skipulags- og samgönguráð að samþykkt verði að:- Bríetartún verði einstefna til norðurs frá lóð nr. 1 við Bríetartún að Borgartúni.- Bríetartún verði einstefna til austurs frá Snorrabraut að lóð nr. 1 við Bríetartún.- Vélknúin umferð um Bríetartún til norðurs víki fyrir umferð um Borgartún á biðskyldu.- Gönguþverun yfir Bríetartún við lóð nr. 1 verði merkt sem gangbraut- Gönguþverun yfir Borgartún við lóð á Bríetartúni nr. 1 verði merkt semgangbraut.- Gönguþverun yfir Bríetartún við Snorrabraut verði merkt sem gangbraut.- Gönguþverun yfir Guðrúnartún við Borgartún verði merkt sem gangbraut.- Óheimilt verði að beygja úr vestri frá Bríetartúni, við Bríetartún nr. 1, til norðurs í átt að Borgartúni nema fyrir Strætó.