Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, um vistvottunarkerfi
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 122
1. desember, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Vistvottunarkerfið BREEAM byggir á umhverfis- og auðlindafræði, áhrifa loftslagsbreytinga, sjálfbærni, umhverfisvottun og samfélagsábyrgð sem aðilar í byggingariðnaðinum og opinberir aðilar nota.  1. Varðandi fyrirhugaða landfyllingu í Skerjafirði er áætlað að notast við vistvottunarkerfið BREEAM? 2. Hver eru áætluð umhverfisáhrif af eknum kílómetrum við verkið?  3. Hefur verið reiknað út slit gatna við verkið? 4. Hver er áætluð losun CO2 af verkinu?
Svar

Frestað.