Stangarholt 11 - Nóaborg,tillaga - USK2021020121
Stangarholt 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 120
10. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 1. nóvember 2021:
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð samþykki að við leikskólann Nóaborg við Stangarholt verði bílastæði merkt sérstaklega fyrir hreyfihamlaða, vegna einstaklings sem þarf aðgengi að leikskólanum. Meðfylgjandi er teikning af staðsetningu. Stæðið yrði skv. staðli 3,8 metrar á breidd, staðsett uppá hellulögn, sem er með niðurtekt. Stæðið verði merkt með D01.21 og viðeigandi yfirborðsmerkingu.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103306 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020240