Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi fyrirspurn, um gatnaframkvæmdir í Gufunesi
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 120
10. nóvember, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Óskað er eftir upplýsingum um allar breytingar sem hafa verið gerðar vegna gatnaframkvæmda í Gufunesi frá árinu 2019 og upplýsingar um kostnað við gatnaframkvæmdir frá árinu 2019. Ennfremur upplýsingar um kostnað vegna hönnunar og eftirlits í Gufunesi frá árinu 2019 vegna framkvæmda og gatnagerðar.
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds.