Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, um að fá umræðu um grásleppuskúrana við Ægisíðu og að forstöðumaður Borgarsögusafns mæti á næsta fund
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 116
6. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt er til að á næsta reglulega fundi ráðsins verði umræða um grásleppuskúrana við Ægisíðu og forstöðumaður Borgarsögusafns mæti á fundinn og fari yfir ástand skúranna og framtíð þeirra.
Svar

Samþykkt.