Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu,
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 98
24. mars, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska eftir því að skúr sem stendur við Strandveg í Grafarvogi og nýttur hefur verið af þeim sem hafa verið með matjurtagarða á svæðinu verði lagfærður eða fjarlægður ef ekki á að reka matjurtagarða á þessu svæði sumarið 2021. Tillögunni fylgir mynd.
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða.