Fyrirspurn áheyrnafulltrúa Miðflokksins, um EasyPark, umsögn - USK2021010067
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 92
13. janúar, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Leggja.is er hætt starfsemi. Við tók fyrirtækið Easy Park öllum að óvörum. 1. Hverjir eru eigendur Easy Park? 2. Hvert er mánaðargjaldið/áskriftin hjá Easy Park svo notendur bílastæða geti þegið þjónustuna sem fyrirtækið veitir og borginni er skylt að uppfylla til að hafa greiðan aðgang að bílastæðum í miðborginni?  3. Er það eðlilegt að bílastæðasjóður framselji gæði - í þessu tilfelli bílastæði í miðbænum til einkaaðila án útboðs eða verðkönnunar? 4. Á hvaða lagagrunni byggir þessi ákvörðun með framsal bílastæða til einkaaðila?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar og Bílastæðasjóðs.