Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast Frestað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 86
21. október, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Óskað er eftir að fá kynningu/glærur ásamt fylgigögnum tæmandi talið sem lágu til grundvallar kynningar á opnum fundi í Fólkvangi á Kjalarnesi þann 4. febrúar 2016 vegna tillögu um nýtt deiliskipulag fyrir athafnasvæði Esjumela. Jafnframt er óskað eftir fundargerð fundarins. Um var að ræða stækkun á því svæði sem liggur við Vesturlandsveg og gerði tillagan ráð fyrir fjölbreyttu framboði athafnalóða þar sem fyrst og fremst ætti að vera léttur iðnaður og önnur starfsemi sem ekki hefði teljandi mengunarhættu í för með sér, s.s. verkstæði, gagnaver og vörugeymslur samkvæmt aðalskipulagi 2010-2030.
Svar

Frestað.