Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, varðandi battavöll
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 78
12. ágúst, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 1. júlí sl. var beiðni um deiliskipulagsbreytingu fyrir lóð nr. 20 við Bólstaðarhlíð, Ísaksskóli hafnað. Í breytingunni fólst að skilgreina byggingarreit fyrir battavöll á lóð sem er 20 x 13 metrar ásamt því að hækka núverandi girðingu á auðausturhorni lóðar. Nú einum og hálfum mánuði síðar hefur battvöllurinn ekki enn verið fjarlægður. 1. Hvers vegna er ekki búið að fjarlægja völlinn í samræmi við höfnun/synjun skipulags- og samgönguráðs? 2. Hvaða stofnun/eining innan borgarinnar á að fjarlægja völlinn? 3. Hvað hefur gerst í málinu síðan synjunin gekk í gegn?
Svar

Frestað.