Hlíðarendi, fyrirkomulag umferðar, tillaga, USK2020060113
Hlíðarendi 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 77
1. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 24. júní 2020, ásamt fylgiskjölum:
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð samþykki að:•    Umferð á Nauthólsvegi hafi forgang gagnvart umferð á eftirtöldum götum:o    Valshlíðo    Haukahlíðo    Fálkahlíðo    Arnarhlíð•    Heimilt verði að leggja ökutæki vinstra megin við akstursstefnu Arnarhlíðar, í miðeyju.•    Bifreiðastæði fyrir hreyfihamlaða verði afmörkuð í eftirtöldum götum:o    Fálkahlíð, norðan Nauthólsvegaro    Haukahlíð, norðan Nauthólsvegaro    Smyrilshlíð, vestan Arnarhlíðaro    Smyrilshlíð, vestan Fálkahlíðaro    Smyrilshlíð, vestan Haukahlíðaro    Valshlíð, vestan Arnarhlíðaro    Valshlíð, vestan Fálkahlíðaro    Valshlíð, vestan Haukahlíðar•    Gönguþveranir yfir eftirtaldar götur verði merktar sem gangbrautir:o    Yfir Arnarhlíð, beggja vegna Smyrilshíðaro    Yfir Arnarhlíð, sunnan Valshlíðaro    Yfir Valshlíð, beggja vegna Arnarhlíðaro    Yfir Valshlíð, austan Haukahlíðar•    Stöðvun og lagning ökutækja, annarra en strætó og ökutækja vegna sorplosunar, verði óheimil í Nauthólsvegi til vesturs í 40 m vestan Arnarhlíðar.Ofangreind ráðstöfun sé merkt með viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingum í samræmi við reglugerð 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra ásamt áorðnum breytingum. Forgangur verði gefinn til kynna með biðskyldu.